Skilmálar

VÖRUAFHENDING
Eftir að viðskiptavinur hefur gengið frá pöntun á ljosmyndari.is fær hann staðfestingu um pöntunina í tölvupósti. Afgreiðslutími vöru er allt að 3 virkir dagar eftir að greiðsla hefur farið fram. Í flestum tilfellum er vara sett í póst samdægurs eða næsta virkan dag eftir að greiðslustaðfesting berst. Ljósmyndari.is greiðir sendingarkostnað um allt land á næsta pósthús.

Ljosmyndari.is áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga og einnig að breyta verðum eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Athugið að verð á netinu getur breyst án fyrirvara.

Ljosmyndari.is áskilur sér rétt til að fella út vörupöntun reynist vara ekki til, í þeim tilvikum verður haft samband við kaupanda.

Ljosmyndari.is heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í viðskiptunum. Upplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.

VÖRUSKIL
Almennur skilafrestur á vörum eru 14 dagar og er hægt að skila vörum gegn framvísun reiknings/pöntun. Almennur skilafrestur miðast við að varan sé óopnuð og í upprunalegum umbúðum. Viðskiptavinur ber sjálfur ábyrgð á því að koma vörunni til okkar á sinn kostnað. Endurgreiðsla á vörum sem uppfylla skilyrðin hér að framan getur tekið 2-3 virka daga.  Útsöluvörum er ekki hægt að skila. Ef um gallaða vöru er að ræða þurfum við að fá gölluðu vöruna í hendur svo hægt sé að afhenda nýja vöru. Við áskiljum okkur rétt að skipta gallaðri vöru út með nýrri vöru.

GREIÐSLUFYRIRKOMULAG
Tekið er á móti greiðslum með millifærslum í gegnum banka / heimabanka. Mikilvægt að senda kvittun um greiðslu í tölvupósti  Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
Banki, höfuðbók og reikningur er 0101-05-262979

ÁBYRGÐ
Ljosmyndari.is veitir 2 ára ábyrgð á öllum vörum skv. neytendalögum nema að annað sé tekið fram.

UPPLÝSINGAR UM FYRIRTÆKIÐ

ÍSLENSKA LJÓSMYNDAÞJÓNUSTAN EHF.

Kennitala 580108-1560
Bankauppl. 0101 - 05 – 262979

Ábyrgðarmaður Pálmi Guðmundsson GSM 898 3911

Karfa

Karfan þín er tóm.

Íslenska ljósmyndaþjónustan ehf.   Síðumúla 12,   108 Reykjavík   GSM 898 3911   ljosmyndari@ljosmyndari.is   kt. 580108-1560