Námskeið


FJARNÁMSKEIÐ Í LJÓSMYNDUN


Fjölmargir kaflar um stafræna ljósmyndun - Allt á íslensku og á auðskiljanlegu máli.

Markmið Fjarnámskeiðsins er að kenna undirstöðu í ljósmyndatöku -  skref fyrir skref -  bæði fyrir áhugafólk um ljósmyndun og eins þeim sem hyggja á frekara nám í ljósmyndun.  Kennd eru undirstöðuatriði í ljósmyndatækninni auk almenns og ítarlegs kennsluefnis í ljósmyndun.  Gefin eru góð ráð fyrir almennum myndatökum bæði innandyra og utandyra, sýnd notkun á ljósum í stúdíói, Raw vinnsla í tölvu ásamt grunnvinnslu í Photoshop og margt fleira. Grunnstillingar á mörgum myndavélum, ásamt öðrum stillingum á vélunum eru útskýrðar.  Vandamál og lausnir, Þar sem tekin eru fyrir helstu vandamál varðandi myndatökur og bent á góðar lausnir.   -  Nýju námsefni er bætt inn í hverjum mánuði.

• Hvar sem er - hvenær sem er.

Þú hefur fullan aðgang að námskeiðinu í 365 daga og getur skoðað námsefnið og annað efni síðunnar hvar sem ert í heiminum (ef þú ert nettengdur) og hvenær sem er sólarhrings á þeim hraða sem þér hentar, í allt að 365 daga frá skráningardegi. Árgjaldið er 14.900 kr. sem er aðeins um 40 kr. á dag.  Engin takmörk eru á því hversu oft þú mátt fara inn á fjarnámskeiðs síðuna. 

> Sjá nánari upplýsingar hér

> Smelltu hér til að skrá þig á fjarnamskeid.is

Bankaupplýsingar: 0101 - 26 - 015801 Kennitala:  580108-1560


ÁRGJALD 14.900 KR. GILDIR FYRIR 12 MÁNAÐAR TÍMABIL.
Nánari upplýsingar
og skráning á
www.fjarnamskeid.is

Íslenska ljósmyndaþjónustan ehf.   Síðumúla 12,   108 Reykjavík   GSM 898 3911   ljosmyndari@ljosmyndari.is   kt. 580108-1560