Sýningar

Fólkið í bænum

Laugardaginn 6. júní kl. 15 verður opnuð á Veggnum í Þjóðminjasafninu sýningin Fólkið í bænum.

Þar verða sýndar ljósmyndir Davíðs Þorsteinssonar af fólkinu í gamla bænum í Reykjavík sem hann tók á árunum 2012-2014.

   

Íslenska ljósmyndaþjónustan ehf.   Síðumúla 12,   108 Reykjavík   GSM 898 3911   ljosmyndari@ljosmyndari.is   kt. 580108-1560