Sýningar

MYNSTUR Í FÓKUS

Verið velkomin á ljósmyndasýninguna Mynstur í Fókus sem haldin verður í Perlunni dagana 7. - 30. júní 2015.

   

Fólkið í bænum

Laugardaginn 6. júní kl. 15 verður opnuð á Veggnum í Þjóðminjasafninu sýningin Fólkið í bænum.

Þar verða sýndar ljósmyndir Davíðs Þorsteinssonar af fólkinu í gamla bænum í Reykjavík sem hann tók á árunum 2012-2014.

   

I Ein/Einn - Ljósmyndir Valdimars Thorlaciusar

Laugardaginn 6. júní kl. 15 verður opnuð í Myndasal Þjóðminjasafnsins fyrsta einkasýning ljósmyndarans Valdimars Thorlacius. Sýningin ber heitið I Ein/Einn.

   

ljosmyndari.is - upplýsingar Gera að upphafssíðu Hafa samband Um vefinn Dagatal Senda á vin Finndu okkur á Facebook Skráning á póstlista Bókamerkja Gera að upphafssíðu

Allt efni er höfundarréttarvarið ~ Ábyrgðarmaður: Pálmi Guðmundsson ~ Netfang: ljosmyndari@ljosmyndari.is