Sýningar

Innblástur - Torg Þjóðminjasafni

Innblástur, ný ljósmyndasýning á Torgi

Á Torgi Þjóðminjasafns verður sýningin Innblástur opnuð laugardaginn 10. maí. Á sýningunni eru ljósmyndir bandaríska ljósmyndarans Ron Rosenstock sem sýna Ísland; landið, himininn, tré og jökla í svart/hvítu og innrauðu. Með þeirri aðferð verður lokaútgáfa myndanna mjög ólík upphaflega viðfangsefninu og gerir ljósmyndaranum kleift að túlka og deila tilfinningum sínum. Sýningin stendur til 27. júlí á Torginu.

   

ljosmyndari.is - upplýsingar Gera að upphafssíðu Hafa samband Um vefinn Dagatal Senda á vin Finndu okkur á Facebook Skráning á póstlista Bókamerkja Gera að upphafssíðu

Allt efni er höfundarréttarvarið ~ Ábyrgðarmaður: Pálmi Guðmundsson ~ Netfang: ljosmyndari@ljosmyndari.is