Sýningar

Hvar, hver, hvað?

Laugardaginn 17. janúar klukkan 15 verður opnuð í Myndasal Þjóðminjasafnsins sýningin Hvar, hver, hvað?

Á sýningunni verða ógreindar ljósmyndir úr Ljósmyndasafni Íslands og vonast er til að safngestir geti gefið upplýsingar um myndefnið. Slíkar sýningar eru nefndar greiningarsýningar og hafa skilað góðum árangri.

   

Húsin í bænum

Laugardaginn 17. janúar klukkan 15 verður opnuð á Veggnum í Þjóðminjasafninu sýningin Húsin í bænum. Á sýningunni verða sýndar ljósmyndir Kristins Guðmundssonar  af húsum í Reykjavík á árunum 1975-1985. Myndirnar eru góður vitnisburður um tíðarandann og ástand miðbæjarins á þessum áratug.

   

ljosmyndari.is - upplýsingar Gera að upphafssíðu Hafa samband Um vefinn Dagatal Senda á vin Finndu okkur á Facebook Skráning á póstlista Bókamerkja Gera að upphafssíðu

Allt efni er höfundarréttarvarið ~ Ábyrgðarmaður: Pálmi Guðmundsson ~ Netfang: ljosmyndari@ljosmyndari.is